top of page

Um okkur

Malland á Saga í Skagafirði

Mallandsvötn eru innan jarðanna Ytra-Mallands og Syðra-Mallands á Skaga í Skagafirði.

Jarðirnar eru í eigu HVEST eignahaldsfélags, kt. 421205-0510.  Forsvarsmaður félagsins er Einar Páll Kjærnested, s. 899-5159, mallandsvotn@gmail.com  

Félagið selur veiðileyfi í Mallandsvötnum, einnig er mögulegt að bóka gistingu í íbúðarhúsinu að Mallandi. 

Leiðin
að Mallandi

Aðkoma að Mallandsvötnum er frá Skagavegi (vegur 745).  Þegar ekið er í gegnum Blönduós, þá er beygt til vinstri inn á Þverárfjallsveg (73). Af Þverárfellsvegi er svo beygt til vinstri inn á Skagaveg (745).  Ca. 60 km eru frá Blönduósi að Mallandi.  Þeir sem koma að norðan, aka í gegnum Sauðárkrók og inn á Þverárfjallsveg. Ca. 48 km eru frá Sauðárkróki að Mallandi.

bottom of page