top of page

8 stangir og gisting í 1 dag

Allar 8 stangirnar í Mallandsvötnum og gisting fyrir allt að 10 manns á Mallandi.

23 hr
98.000 íslenskar krónur
Malland lodge

Service Description

Keyptu allar 8 stangirnar í Mallandsvötnum og hafðu svæðið út af fyrir þig í 1 dag. Gisting í íbúðarhúsinu á Mallandi, þar er svefnaðstaða fyrir allt að 10 manns. Fjögur 2ja manna herbergi og svefnsófi í opnu herbergi í risi. Sængur og koddar á staðnum, en leigjendur koma sjálfir með rúmföt, lök og handklæði. Í húsinu er eldhús, stofa, baðherbergi með sturtu og þvottahús með þvottavél og þurkara. Þú getur fengið húsið kl. 19:00 daginn fyrir fyrsta veiðidag og þú afhendir húsið aftur hreint og frágengið eins og þú myndir vilja taka við því aftur, kl. 18:00 á síðasta veiðidegi.


Contact Details

  • Malland, 551 Skagafjordur, Iceland

    +3548995159

    mallandsvotn@gmail.com


bottom of page